48. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 18. apríl 2024 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) Búvörulög Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásu Þórhildi Þórðardóttur, Elísabetu Önnu Jónsdóttur og Bryndísi Eiríksdóttur frá matvælaráðuneyti.

3) 898. mál - breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar Kl. 10:00
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar í tvær vikur og að Ásmundur Friðriksson yrði framsögumaður þess.

4) Önnur mál Kl. 10:15
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15